Ungbarnasett - Ís

Ungbarnasett - Ís
Vörumerki: HN Gallery
Vörunúmer: Ungbarnasett 2
Fáanlegt: In Stock
7.900 ISK
Án VSK: 6.371 ISK

Yndislega mjúkt  handprjónað ungbarnasett úr alpakkaull,silki og mohair. Vettlingarnir eru háir svo þeir detta ekki auðveldlega  af litlu höndum. Kaðlahúfan er  með ekta þvottabjarnardúsk sem hægt er að smella af og þá er hægt að þvo settið á ullarþvotti í þvottavél.

 
 

Deila