Um okkur

HN Gallery ehf er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í íslenskri hönnun og framleiðslu innblásna frá íslenskri náttúru. HN Gallery er framsækið og lifandi fyrirtæki sem  stofnað var 7.september 2013 og er rekið af Heiðrúnu Ósk Níelsdóttur.

Við leitum sífellt nýrra leiða í hönnun og markaðsmálum og leggjum okkur fram við að efla fyrirtækið með því að sækja námskeið okkur til uppbyggingar s.s. Brautargengi NMI og ýmis námskeið tengd markaðssetningu. 

 

HN Gallery ehf

hngallery@hngallery.is

Kt.680813-0940

Vsk.nr.114763

Haukdælabraut 120

113 Reykjavík

S: 868-0626