Ilmstandur - hvítur

3.990 kr

Ilmstandur 

Hversu notalegt er það að bræða vaxkubba á þessum ótrúlega fallega ilmstandi og finna ilminn á heimilinu. 
Ertu aðdáandi Kertasandsins okkar? Þá er Ilmstandurinn fullkomin leið til að nýta kertasandinn sem að verður afgangs við brennslu til að bræða áfram, þá nýtist kertasandspokinn 100%

Vaxkubbarnir eru einnig fáanlegir hjá okkur í 7 ilmum!