Boska ostabakari

6.444 kr

Ostapotturinn frá Boska er einstaklega huggulegur og þægilegur í notkun. Hann er hannaður með osta á borð við Camebert á huga. Bakaður osturinn hentar fullkomlega sem forréttur, eftirréttur, í saumaklúbbnum eða hvenær sem er þegar þú vilt njóta. Potturinn er úr keramik og með fylgir standa úr steypujárni, kerti og uppskriftir. Pottinn skal hita fyrst í ofni en kertið viðheldur síðan hita meðan notið er. Má fara í uppþvottavél.