Búið til úr náttúrulegum hráefnum eins og einiberjum, kóríanderfræjum og chilli sem lætur drykkinn fá þann karakter og bragð sem minnir á klassískt gin eins og margir þekkja.
- Áfengislaus (<0.5%)
- Sykurlaus
- Mjög fáar kaloríur (6 kcal / 100 ml)
- Vegan
- Unnið fjölda verðlauna
- Aðeins náttúruleg hráefni
Verðlaun:
- Winner of Best White Spirit (Imbibe No & Low Awards)
- Silver medal winner (International Food Contest)
- Best Natural Drink Product (Natural & Organic Scandinavia)
Það er fullkomlega öruggt að njóta drykksins á meðgöngu sem og fyrir þau sem aðhyllast áfengislausan lífsstíl.