Gjafabox
13.290 kr
Gjafaboxið innheldur
Skeljaskál
Stærð: 16cm
Efni: Steypa
(Athugið að þetta eru handgerðar vörur og stærðir geta því verið örlítið breytilegar)
Vörur Fangaverks eru framleiddar af föngum í fangelsum landsins. Vinnustaðir í fangelsum sem framleiða vörur eru hugsaðir sem hluti af grunnstarfi fangelsana til þess að útvega vistmönnum störf á meðan fangavist stendur.
Trú - Von - Kærleikur hálsmen
Ryðfrítt stál og gullhúðað stál.
Kemur á 50cm keðju með 5cm framlengingu.