Prufubox - ilmkerta teljós
2.990 kr
Prufubox – ilmkerta teljós
Ekki viss hvaða ilmkerti þú átt að kaupa? Þá er prufuboxið tilvalið, 4 ilmir í kassa. Í kassanum eru Creamy musk & sandalwood, Dark honey & tobacco, Espresso martini, Gin & tonic
Vörulýsing
- Lífrænt Coconut og rapseed vax.
- Teljósbollar úr lífrænu endurvinnanlegu plasti.
- Brennslutími um 4 klst.
- Handunnið á Íslandi.