AURORA HOME - Glerkrukka með loki

3.231 kr 3.590 kr

Aurora Home glerkrukkan er falleg og fjölhæf krukka sem sameinar tímalausa hönnun og einfalt, hreint form. Hún er úr glæru gleri sem fellur vel að baðherberginu, eldhúsinu eða sem stílhreinn hluti af heimilisskreytingu.

Krukkan er hentug fyrir ýmsa smáhluti & er ótrúlega falleg undir kertasandinn frá HN Gallery, eyrnapinna, bómul, skartgripi eða aðra smámuni sem þú vilt hafa aðgengilega á snyrtilegan og fallegan hátt.

Aurora Home glerkrukkan er bæði hagnýt og falleg – lítið en áhrifaríkt smáatriði sem bætir skipulagi og hlýju við heimilið.

Stílhrein lausn fyrir fallegt heimili.