Hosur og vettlingar

3.490 kr

Litur

Yndislega mjúkar og góðar handprjónaðar ungbarnahosur og ungbarnavettlingar.

Hér getur þú valið þér þína liti saman, keypt staka vettlinga/hosur eða aukapar!

Íslensk hönnun og framleiðsla.