HN Gallery er íslenskt hönnunar fyrirtæki sem leggur mikla vinnu í hönnun og framleiðslu á vörum sem eru einstakar fyrir fyrirtækið og viðskiptvini þess. Það er okkar markmið að framleiða gæðavöru sem nýtist vel og hlýjar viðskiptavinum okkar á köldum dögum.

Hver erum við?

HN Gallery er fjölskyldu fyrirtæki sem stofnað var 7.september 2013 eða happadaginn sjálfan 7-9-13

Okkar markmið er að viðskiptavinur okkar fái sem besta upplifun. Við leggjum okkur fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og eins hraða afhendingu og mögulegt er.

Hvert stefnum við?

Framtíðarmarkmið okkar er að efla HN Gallery enn frekar, þróa sterkt vörumerki og góða ímynd sem viðskiptavinir geta treyst á og vita að þeir geta ávallt gengið að gæðavörum og góðri þjónustu.

Hvað viljum við?

Við viljum vera með þér…

Við viljum að þú hugsir um HN Gallery þegar eitthvað fallegt er að gerast í lífi þínu og þig langar að gleðja með gjöf eða bara gleðja sjálfa/n þig með góðri vöru.

Við erum hér – Fyrir þig. 

HN Gallery 

hngallery@hngallery.is

Kt.680813-0940
Vsk.nr.114763
Haukdælabraut 120
113 Reykjavík
S: 868-0626