SCENTS - ILMUR

3.590 kr

Bílailmur - Ilmur af hæsta gæðaflokki 

Dekraðu við bílinn þinn ..hann á það skilið! 🔥

Lítil en kraftmikil ilmupplifun fyrir bílinn. Þessi litla en áhrifaríka ilmupplifun verður fallegt smáatriði í bílnum þínum.

Búðu til notalega og fágaða stemningu í bílnum – líkt og heima.

Ilm gjafasett sem inniheldur:

• Glæsilega öskju úr pappa

• Endurnýtanlegan ilm fyrir bíl

• Ilmkjarna hylki sem sett er inn í spjaldið

Ilmir í boði:

LIQUID LOVE – Sætur og ferskur ilmur með melónu, sítrus og örlitlum blómakeim.

EMOTION – Sætur og sterkur ilmur með krydduðum og blómakenndum tónum.

DÉJÁ VU – Lúxus ilmur með appelsínum, amber og viðartónum.

FOLLOW ME  Lúxus ilmur með ferskum ávaxtakeim og hlýjum blóma og viðarnótum. 

 

Ilmur