Eucalyptus - 3 litir

842 kr 990 kr

Eucalyptus í þremur litum 

Ferskleiki sem hverfur aldrei.

Þessi úrvals gerviblómasamsetning sameinar fágun hvítu eucalyptus við léttleika grænna eucalyptus-greina & haustlegs úllits brúnu eucalyptus-greinanna. Útkoman er náttúruleg, látlaus og á sama tíma áhrifarík – skreyting sem bætir lífi, ró og jafnvægi við hvaða rými sem er.

Hún er fullkomin sem miðpunktur borðs, sem stílhreinn innanhússhönnunarhlutur eða sem hluti af hátíðlegu umhverfi – hvort sem er við brúðkaup, gæsapartý eða aðrar sérstakar stundir. Fullkomið að blanda litum saman.

Stærð: 60cm

 

Veldu lit