BergHoff - Grilltöng

2.900 kr

BergHoff - Grilltöng

Þægileg töng sem veitir gott grip á fjölbreyttum mat, fullkomin í grillveisluna!

Grilltöngin er úr hágæða ryðfríu stáli og með löngu handfangi sem verndar þig gegn hitanum. Handfangið er klætt sterkum við sem veitir bæði öruggt grip og einstakt útlit.

Helstu eiginleikar:

• Langt handang sem  heldur höndunum fjarri hita

• Sterkur og náttúrulegur viður í handfangi

• Hanki til upphengingar fyrir þægilega geymslu

• Mælt er með handþvotti