Lidatorp Kertastjaki – Svartur mini

4.072 kr 4.790 kr

LIDATORP er fallegur handgerður kertastjaki úr keramik. Miðjan heldur utan um kertið, en kringum það er skál sem hægt er að nýta á marga vegu. Þú getur skreytt hann eftir árstíðum og tilefnum – með blómum, greinum eða einfaldlega haft hann eins og hann er. Einnig má nota hann undir sætindi, hnetur, ávexti eða aðra smáhluti.

Stílhreinn, tímalaus og fullkominn bæði til daglegrar notkunar og þegar þú vilt skapa notalega stemningu heima.

Athugið: Þar sem varan er handgerð geta litlar ójöfnur eða punktar komið fram í efninu, sem gerir hvern og einn stjaka einstakan.

Stærð: 10 x 10 x 5 cm
Þyngd: 0,17 kg