Yndislega mjúkt og gott hárband sem er saumað úr ullarblöndu sem er vélprjónuð hér á Íslandi. Hárbandið er fóðrað að innan með jersey efni svo það er hlýtt og gott.
Hægt er að þvo hárbandið á ullarþvotti í þvottavél.
Íslensk hönnun og framleiðsla
Fáðu fréttir af einstökum tilboðum, nýjum vörum og spennandi vörumerkjum sem við erum að byrja með!