Lovi - Minibirds
Lovi - mini fuglar
Lovi Minifuglar eru minnstu vængjuðu fuglarnir í Lovi safninu. Í einum pakka getur þú sett saman þrjá litla fugla.
Það er lítil hola á kvið fuglanna, sem gerir þeim kleift að sitja á greinunum á Lovi trjánum.
Fallegt skraut frá finnska hönnunarfyrirtækinu Lovi. Framleitt úr finnskum birkikrossvið.
Kemur í flatri pakkningu sem er auðvelt að pússla saman.
Val er um fjóra líflega liti: skærrauðan, ljósgrænan, bláan og svartan.
Stærð 5 cm