Kæli bjórglas
Kæling án íss, rafmagns eða efna.
Þegar þú vilt halda morgunsmoothie-num eða öðrum drykk við fullkomið hitastig, þarftu aðeins að dýfa ytra byrði Magisso Tumbler-glasins í kalt vatn í 60 sekúndur. Vatnið gufar síðan upp og kælir glasið á náttúrulegan og vistvænan hátt, án íss eða rafmagns – og heldur drykknum köldum í marga tíma. Bættu uppáhalds drykknum þínum í glasið og njóttu!
Hönnuður: Simon Stevens
Verðlaun: Red Dot Design Award, Global Innovation Award, Good Design Award, tilnefnd til Fennia Prize
Efni: Keramik
2 stk
Litur: Matt svart með hvítu striki
Umhirða: Þvoið með höndunum