Moomin - Snorkmaiden
Moomin - Snorkmaiden
*FORSALA - stuttur afhendingartími*
Moomin bolli – Snorkmaiden (3,7 dl)
Snorkstelpan er draumóramanneskjan í Moomin álfadalnum. Hún er stundum dálítið óörugg og getur verið aðeins hégómleg, en hjarta hennar er hlýtt og fullt af góðvild.
Bollinn hentar bæði fyrir heita og kalda drykki og er fullkominn í útileguna, vinnuna eða fyrir morgunkaffið heima.
- Skemmtileg og endingagóð hönnun frá Muurla í Finnlandi
- Léttur og sterkur - nánast óbrjótanlegur stálbolli.
- Gerður úr matvælastáli með glerjungi - Emeleraður.
- Má fara í uppþvottavél en glansinn getur þó dofnað.
- Stærð 3,7 dl
Frábær gjöf fyrir alla Moomin aðdáendur – eða til að gleðja sjálfan sig.