Dekorative Naturo blóm
Dekorative Naturo blóm – falleg og náttúruleg skreyting
Þessi mjúku og fallegu skrautblóm skapa hlýlegt og stílhreint andrúmsloft, hvort sem þau standa ein og sér eða í samsetningu með öðrum blómum.
Blómin er seld í stykkjatali & á hverri grein eru fjöldi smárra blóma sem mynda þétta, náttúrulega og lifandi blómsamsetningu – nákvæmlega eins og sést á myndinni.
Hæð: 60 cm
Athugið: Vasinn fylgir ekki með.
Þetta eru fullkomin blóm til að skreyta heimilið, skrifstofuna eða sem gjöf til einhvers sem þú vilt gleðja. Þau haldast falleg dag eftir dag – án þess að þurfa umhirðu eða vökvun.