Moomin - Checks & Stripes
Checks & Stripes línan sameinar hreinar, minimalískar línur og form með hlýjum litum. Útkoman er tímalaus og nútímaleg hönnun sem setur skemmtilegan svip á eldhúsið.
Vörulínan er nú fáanleg með fallegum og vönduðum eldhús viskastykkjum sem eru bæði hagnýt og stílhrein – fullkomin til daglegrar notkunar eða sem falleg gjöf.
Umhirða:
Má þvo í vél allt að 60 °C.
Ekki bleikja.
Má setja í þurrkara við meðalhita.
Má strauja við meðalhita.




