SALTVERK - Gjafaaskja
SALTVERK Gjafaaskjan inniheldur tvö box, Hreint flögusalt og Lava Salt. Svarta hraunsaltið, er íslenskt jarðhitaflakandi sjávarsalt blandað með virkum viðarkolum. Kolin gefa saltinu fallegan, dökkan tón og skemmtilega áferð sem minnir á storknað hraun. Saltverk Lava Salt er tilvalið með kjöti, sjávarfangi og ávöxtum á meðan Hreina flögusaltið hentar í allskyns matargerð. Í hvoru boxi er 90 gr af salti og boxin koma tvö saman í fallegri gjafaöskju.
SALTVERK saltið er vestfirsk handgert sjávarsalt unnið með jarðhita. Það er aðferð sem hefur verið notuð á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp frá 17. öld. Í saltinu eru náttúruleg hráefni unnin með náttúrlegum aðferðum. Umhvefisvæn framleiðsluaðferð.
Íslensk umhverfisvæn framleiðsla