Samfella og buxur - Selir

8.067 kr 9.490 kr

Ungbarnavörulína HN Gallery er hönnuð í samstarfi við Cornelli Kids. Áhersla var lögð á að skapa vandaðan og þægilegan ungbarnafatnað sem uppfyllir þær kröfur sem við viljum gera fyrir litlu krílin okkar.

Í vörulínunni er meðal annars að finna heimferðarföt, þar sem okkur fannst vanta meira úrval af slíkum fatnaði á markaðinn. Flíkurnar eru fáanlegar í stærðum frá 50.

Settið er saumað úr gæða lífrænni bómull með GOTS- og OEKO-TEX-vottun.

Við hönnunina var sérstaklega hugað að því sem skiptir mestu máli í ungbarnafatnaði: að hafa smellur í hálsmáli til að auðvelda að klæða barnið í og úr flíkinni, ásamt mjúku og góðu stroffi sem heldur buxunum á sínum stað og tryggir að ermarnar renni ekki fram fyrir litlar hendur.

Stærð