Gröndal kertastjaki

12.990 kr

Gröndal kertastjaki - svartur glans
Kertastjaki úr keramik fyrir fjögur kerti í röð.
Fylltu þennan fína kertastjaka af t,d. mosa eða köglum. Hægt að skreyta eftir árstíð.
Passar vel við allar jólaborðskreytingar og skapar notalega stemningu.

Allt matta keramikið frá Storefactory er ómeðhöndlað og það er eðlilegt að það geti verið litlir punktar eða rákir í keramikinu því það er handgert.
Stærð 32 x 20 x 5 cm
Þyngd 1,3 kg

32 x 20 x 5 cm