Barnasett

7.097 kr

Yndislega mjúkt og gott barnagjafasett sem samanstendur af húfu og vettlingum. Settið er handprjónað úr mjúku merino ullargarni. Snið húfunnar er einstaklega gott, svo hún situr vel á höfði barnsins og vettlingarnir eru uppháir svo þeir detta ekki auðveldlega af litlum höndum.

Íslensk hönnun og framleiðsla.

Settið afhendist í fallegri gjafaöskju sem er einnig íslensk framleiðsla.

Vönduð gjöf sem gaman er að gefa.