Kertasandur - NIGHT VANILLA

6.490 kr

Kertasandur með ilm - NIGHT VANILLA 

|| BY HN GALLERY

UPPSELDUR - FORSALA🔥 Væntanlegur eftir viku

Breyttu uppáhalds skálinni þinni í kerti! 
Veldu skál - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins. 

Kertasandinum fylgja kertaþræðir - Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!

Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.

Þyngd: 400gr

Ilmur sem fangar fíngeran lúxus og hlýju nándarinnar. Hann opnast með mjúkri snertingu af dalalijum og fresíu - léttir, ferskir og hreinir blómailmir. Hjarta ilmsins samanstendur af vanillubaunum, hvítri jasmine, magnolíu og örlitlum tónum af patchouli, sem gefur ilminum meiri dýpt og hlýju. Í grunninn styðst hann við hvítt amber og mahóníviðartóna, sem skapa góðan bakgrunn svo vanillan fær að njóta sín til fulls.

Toppnótur: Dalalílja,fresía
Hjartanóta: Hvít Jasmine,magnólía,patchouli
Grunnnótur: Vanillubaunir, hvítur amber, mahóní