Kertasandur - COCO BRONZE
Kertasandur með ilm - COCO BRONZE
|| BY HN GALLERY
Breyttu uppáhalds skálinni þinni í kerti!
Veldu skál - Helltu kertaperlum í skálina - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins.
Kertasandinum fylgja kertaþræðir - Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.
Þyngd: 400gr
Ilmurinn opnast með heitri blöndu af róm og ferskri límónu, djúpur en ferskur. Hjarta ilmsins samanstendur af ríkri og kremkenndri kókoshnetu sem kallar fram tilfinninguna um sólríka eyju. Gunnur ilmsins er tónn af kókos og vanillu sem gefur góðan hlýjan grunn. Sumarilmur sem fangar lúxus, sólarkyssta húð og áhyggiulausan andblæ frísins.
Toppnótur: Romm,límóna
Hjartanóta: Kókoshneta
Grunnnótur: Kókoshneta,vanilla