Bærinn minn - Vestmannaeyjar

4.900 kr

Stærð

Bærinn minn: Vestmannaeyjar - Veggspjald

Vestmannaeyjar, þar sem hjartað slær!

Eyjan fagra og græna sem margir telja best geymda leyndarmál Íslands. Umfangsmikið eldgosasvæði sem býr yfir ótrúlegri náttúrufegurð og stærstu lundabyggð í heimi! Heimaey, Helgafell og Eldfell; Heimaklettur, Fílasteinninn heimsfrægi og Landakirkjan; Skansinn, Stafkirkja og Landlist; Herjólfur, blysin og hvítu tjöldin í Dalnum – þar sem lífið er yndislegt!

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga og hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu áhrifum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en eru ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.

Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.