Lítið háskólaþorp en eitt helsta menningarsetur Íslands! Hestamennskan, Gvendarskál í Hólabyrðu, Auðunarstofa, Nýjibær og hin glæsilega Hóladómkirkja sem tekur hlýlega á móti þér heim að Hólum.
Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga og hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu áhrifum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en eru ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.
Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.
HN Gallery er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem leitast eftir því að styrkja íslenska hönnun. Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem lagt er áherslu á gæði og nýsköpun.