Lítill smábær með stórt hjarta! Reykjarhóllinn blasir við – Vélaval, Gallerí Alþýðulist, slöngurennibrautin í sundlauginni, Hótel Varmahlíð og Miðgarður þar sem alltaf er eitthvað um að vera. Algjör perla við þjóðveginn!
Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga og hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu áhrifum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en eru ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.
Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.
HN Gallery er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem leitast eftir því að styrkja íslenska hönnun. Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem lagt er áherslu á gæði og nýsköpun.