BergHoff - Grillspaði
BergHoff - Grillspaði
Fullkominn grillspaði fyrir alvöru grillmeistara! Þessi hagnýti grillspaði hefur allt sem þú þarft til að grilla með stæl – þægilegur, praktískur spaði til að snúa hamborgurum, steikum eða öðru kjöti!
Grillspaðinn er úr hágæða ryðfríu stáli með löngum handfangi úr náttúrulegum við og veitir þér öruggt og þægilegt grip. Handfangið gefur einnig fallegt, klassískt útlit sem er flott við grillið.
Helstu eiginleikar:
-
Langt handfang sem heldur höndunum fjarri hitanum
-
Handfang úr náttúrulegum við H
-
Hanki til upphengingar fyrir auðvelda geymslu
-
Mælt er með handþvotti