BergHoff - Grillvírbusti
BergHoff - Grillvírbusti
Endingargóður vírbursti – fyrir alvöru grillmeistara. Fullkominn til að hreinsa grillið eftir veisluna. Vírbustinn er úr hágæða ryðfríu stáli með löngum handföngum sem halda höndunum fjarri hitanum. Handfangið er klætt sterkum við sem gefur þægilegt grip og ekta útlit. Þægilegur hanki gerir þér kleift að geyma vírburstann snyrtilega á meðan hann er ekki í notkun.
Eiginleikar:
-
Langt handfang sem verndar gegn hita
-
Sprunguþolið viðarhandfang með góðu gripi
-
Áfastur hanki til að hengja á krók
-
Mælt er með handþvotti