FYRIR HEIMILIÐ!
Gjafabox fyrir þann sem elskar að fá gjafir sem tengjast heimilinu!
Ertu að leita að gjöf, hér er ein hugmynd!
Bakki minni – Ljós
Handgerður bakki
H – 1,7cm
L – 18cm
B – 9,5cm
(athugið að þetta eru handgerðar vörur og stærðir geta verið breytilegar)
Vörur Fangaverks eru framleiddar af föngum í fangelsum landsins. Vinnustaðir í fangelsum sem framleiða vörur eru hugsaðir sem hluti af grunnstarfi fangelsana til þess að útvega vistmönnum störf á meðan fangavist stendur.
CountryField - Handsápa Romance
Romance ilmur: Blóma, ávaxta, sælkera, sólber og pera, iris, jasmín, appelsínublóm, patchoulli, tongabaun og vanilla.
Hæð: 16 cm
Lengd: 7 cm