Samfella og buxur - Blóma með pífu

7.390 kr

Stærð

Nýja ungbarnavörulína HN Gallery er unnin í samstarfi við Cornelli Kids. Hugsunin á bakvið hönnunina er að bjóða uppá gæða barnafatnað sem uppfyllir öll þau þægindi sem við viljum hafa fyrir litlu krílin okkar!

Í vörulínunni er hægt að finna heimferðarföt - sem okkur fannst vanta meira úrval af á markaðnum, stærðir frá 50!

Settið er saumað úr gæða lífrænni bómull sem er með GOTS og OEKO-TEX vottun.

Við hönnun vörulínunnar var tvennt sem fannst alveg að huga að huga að í barnabarnafatnaði, að hafa lykt í hálsmáli svo það sé auðvelt að klæða sig í og ​​úr flíkinni og hafa mjúkt og gott stroff svo barnið myndi ekki sparka sig ekki úr buxunum og svo að ermarnar myndu ekki fara fram fyrir litlar hendur.