Dagatala bakki – Grár

6.990 kr

Steyptur bakki með stjörnu sem telur niður dagana til jóla
Fullkominn undir kertaskreytingu

13,5cm í þvermál

Vörur Fangaverks eru framleiddar af föngum í fangelsum landsins. Vinnustaðir í fangelsum sem framleiða vörur eru hugsaðir sem hluti af grunnstarfi fangelsana til þess að útvega vistmönnum störf á meðan fangavist stendur.

(athugið að þetta eru handgerðar vörur og stærðir geta verið breytilegar)