FYRIR PABBA!
Gjafabox fyrir pabba!
Ertu að leita að gjöf handa elsku pabba? Hér er ein hugmynd!
JÓLASOKKAR
PABBI/FAÐIR - Hálsmen frá Blakk By B
Ein plata með tveimur áletrunum en sama merking.
Pabbi á einni hlið og faðir á hinum hliðinni.
Þú ræður hvort þú lætur snúa fram, viltu láta pabbi snúa fram eða viltu láta faðir snúa fram ?
Keðja og plata úr ryðfríu stáli.
Platan er mött.
keðja 60cm.
Plata 3,1x1,8