Gjafabox sem gleður

10.625 kr 12.500 kr

Gefðu ógleymanlega gjöf sem gefur áfram.

Gjafaboxið inniheldur 

Nóa Síríus konfekt, gjafabréf í HN Gallery þar sem þú velur sjálf/ur upphæðina, ásamt Hnotubrjót – vandaðan og einstakan grip, handgerðan í fangelsinu á Hólmsheiði. Hver og einn er einstakur.

✨ Veldu upphæð gjafabréfsins – við pökkum með alúð

✨ Handgerð hönnun sem skapar hlýju og hátíðarstemningu

✨ Gjöf sem kemur fallega pökkuð og er tilbúin til að gleðja


Vörur Fangaverks eru framleiddar af föngum í fangelsum landsins. Vinnustaðir í fangelsum sem framleiða vörur eru hugsaðir sem hluti af grunnstarfi fangelsana til þess að útvega vistmönnum störf á meðan fangavist stendur.

Gjafaaskjan er íslensk framleiðsla & lasermerkt í Fangelsinu á Litla Hrauni.


Veldu box