Jólakort: Blandaður pakki 8 stk
– Kirkjuklukknahljóm
– Jóla jóla jóla
– Hvað það verður veit nú enginn
– Hátíð í bæ
Fyrir þau sem halda enn í þá skemmtilegu hefð að senda handskrifuð og persónuleg jólakort!
Kortin eru alveg tóm að innan, svo þú hefur nóg pláss til að skrifa persónulega og fallega jólakveðju til fólksins þíns.
Brún kraft umslög fylgja með.
HN Gallery er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem leitast eftir því að styrkja íslenska hönnun. Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem lagt er áherslu á gæði og nýsköpun.