Kaðlahúfan - Brim
5.900 kr
Kaðlahúfan - Brim
Vönduð handprjónuð kaðlahúfa úr mjúkri merino ull og mohair þræði. Húfan er hlý, mjúk og heldur sér vel. Hún er með ekta dúsk sem hægt er að smella af og þá er hægt að þvo húfuna á ullarþvotti í þvottavél.
Engin húfa er með eins dúsk því hver og einn dúskur er einstakur.
Íslensk hönnun og framleiðsla.