Kertasandur & Skel - small
🍂 Kertasandur & Skel - Kveiktu á haustinu 🕯️
Hversu tilvalið er að kveikja á Kertasandinum frá HN Gallery í þessari fallegu skeljaskál frá Myrk Store & njóta haustsins.
Kertasandur - Breyttu uppáhalds skálinni þinni í kerti!
Helltu kertasandinum í skálina - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins. Kertasandinum fylgja kertaþræðir, auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla - Þyngd: 400gr
Shell skeljaskál frá Byon - Falleg skeljalaga skál sem setur léttleika og stíl á heimilið. Fullkomin fyrir kertasandinn, sælgæti, skartgripi eða aðra smáhluti.
Tímalaus hönnun sem passar á hvert heimili.
Stærð: 23 x 13 x 8 cm