Kertasandur - TUSCAN BLISS
Kertasandur með ilm - TUSCAN BLISS
Breyttu uppáhalds krukkunni þinni í kerti!
Veldu krukku - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins.
Kertasandinum fylgja kertaþræðir.
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.
Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!
Þyngd: 400gr
Ilmurinn opnast með ferskum sítrusnótum, safaríkum vínberjum og múkum Meyer sítrónum sem veita ilminum bjartan og ferskan tón. Hjarta ilmsins samanstendur af ferskjuhýðum og vínberjalaufum sem veitir ávaxaríka og ferska tóna. Grunnurinn jarðtengir ilminn med djúpri eik og silkimjúkum hvítum sedrusviði, hlýju og örlítið sætum blæ af vanillu.
Toppnótur: Meyer sítróna, sólþroskuð vínber
Hjartanóta: Ferskjuhýði, vínberjalauf
Grunnnótur: Eik, hvítur sedrusviður, sæt vanilla