Kökukefli

5.950 kr

Fallegar handunnar kökur með skemmtilegu mynstri!

Mynstrið á kökunum verður til með þessu sérhannaða útskorna kökukefli – fullkomið fyrir skemmtilega samveru í eldhúsinu með börnunum. Kökukeflið er notað til að stimpla mynstur í útflatt smákökudeig.

Þú getur notað keflið í leir, keramik, á striga og í ýmislegt föndur. Mælt er með að olíubera kökukeflið fyrir notkun og halda því áfram eftir þörfum.

Frábær gjafahugmynd fyrir öll tilefni – handhægt, fallegt og einstakt!

Efni: Beikiviður
Stærð: 24cm x 4.5 cm