Leo - Ferðagrill
Leo - Ferðagrill
Í garðinum þínum, á svölunum, í útilegunni eða jafnvel á ströndinni – með þessu stílhreina borðgrilli getur þú haldið útigrillveislu hvar og hvenær sem er! Þökk sé frábærri hönnun með gott notagildi. Grillinu fylgir góð burðaról & er því auðvelt að taka það með sér og njóta fullkomlega grillaðar steikar eða hamborgara undir berum himni.
Grillið er tilbúið til notkunar á örskotsstundu með fjölnota kork lokinu sem einnig virkar sem hitaplatti og gerir það kleift að stilla loftflæði svo að þú getir byrjað að grilla strax.