LILJA - Hárband

3.990 kr

Stærð

Handprjónað hárband úr gæða merino ull. Merino ullin er bæði hlý og yndislega mjúk fyrirþvegin ull sem er meðhöndluð á sérstökum hátt og hentar því einstaklega vel í flíkum fyrir börn. Hárbandið hentar því mjög vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir ull. Hárbandið er með ekta dúsk sem hægt er að smella af og þá er hægt að þvo hárbandið á ullarþvotti í þvottavél.

Ekkert hárband er með eins dúsk því hver og einn dúskur er einstakur.

Íslensk hönnun og framleiðsla.