SALTVERK - Lava salt
SALTVERK - Lava salt eða Svarta hraunsaltið, er íslenskt jarðhitaflakandi sjávarsalt blandað með virkum viðarkolum. Kolin gefa saltinu fallegan, dökkan tón og skemmtilega áferð sem minnir á storknað hraun. Komdu fjölskyldu og gestum á óvart með nýstárlegu, íslensku salti. Saltverk Lava Salt er tilvalið með kjöti, sjávarfangi og ávöxtum.
SALTVERK - Lava salt er stökkt & bragðgott sjávarsalt sem er handunnið með hjálp jarðhita á vestfjörðum. Það er aðferð sem hefur verið notuð á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp frá 17. öld. Saltflögurnar innihalda eingöngu náttúruleg hráefni og eru framleiddar með náttúrlegum aðferðum.
Frábær tækifærisgjöf fyrir matgæðinga eða til að gleðja gestgjafana í innflutningspartýi!
Íslensk umhverfisvæn framleiðsla