Sumardekurbox ☀️

8.390 kr 11.187 kr

Sumardekurbox í samstarfi við Moondust ☀️

25% afsláttur af öllum vörum sem eru í boxinu!

- Kemur í gjafaöskju.

Í þessu Sumarboxi sem er gert í samstarfi við Moondust fylgir:

1x Kertasandur með lyktinni Sparkling Prosecco
1x Vítamín c andlitsmaski (3x saman í pakka) frá Kilig
1x Vítamín c handáburður frá Kilig
1x Mulberry silki teygja í kampavínslituðu

ATH: takmarkað magn af boxum í boði!